Verkefni 26 – Skáti er hjálpsamur
SKÁTI ER HJÁLPSAMUR
Vissir þú að skáti er hjálpsamur?
Fyrsta grein skátalaganna er skáti er hjálpsamur. Á næstu dögum munu Stuðkví verkefnin vera með áherslu á skátalögin.
Í dag ætlum við að hjálpa náttúrunni og fara út að plokka!
Plokk gengur út á að fara út að ganga eða skokka með einn (eða fleiri) poka og týna rusl. Þetta er skemmtileg leið til að hreyfa sig og gera góðverk á sama tíma!
P.S. skáti er ekki bara hjálpsamur heldur er hann líka náttúruvinur!
Ef þú kemst ekki út að plokka getur þú gert ýmislegt hjálplegt heima!
Þú getur…
..hjálpað til við að elda matinn heima.
..gert fínt fyrir páskana.
..týnt til föt sem þú notar ekki lengur til að gefa í fatasöfnun Rauða Krossins.
..styrkt gott málefni.
..gert eitthvað annað hjálplegt sem þér dettur í hug 🙂
Taktu síðan mynd af þér með öllu ruslinu sem þú týnir og póstaðu henni undir #stuðkví #skátarnir
Fleiri Stuðkví verkefni:
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
25/04/2020
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Verkefni 41 – Dagur umhverfisins Stóri plokkdagurinn Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…