Það gleður okkur að tilkynna að skátaskírteinið snýr aftur eftir nokkurra ára hlé. Að þessu sinni mun skírteinið verða rafrænt í símaveski með aðstoð Leikbreytis.

Öll sem eru skráð hjá sínu félagi í Abler fá tilkynningu á næstu dögum til að hlaða niður sínu skírteini. Forráðafólk skáta undir 18 ára aldri fá tilkynninguna til sín en hægt er að hlaða skírteininu niður í fleiri en eitt símtæki.

 

Privacy Preference Center