
Agora er alþjóðlegur viðburður sem róverskátar skipuleggja fyrir aðra róverskáta. Viðburðurinn einkennist af því að efla alþjóðleg tengsl milli þátttakenda þar sem nokkrum fulltrúum frá hverju Evrópulandi er boðið að koma og taka þátt. Megin inntak viðburðarins er að fræðast um og læra um skáta- og róverstarf í öðrum löndum.
Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur