Verkefni 41 – Dagur umhverfisins
Stóri plokkdagurinn
Í dag blæs Félagsskapurinn Plokk á Íslandi til Stóra plokkdagsins til stuðnings heilbrigðisstarfsfólki með þakklæti og virðingu og er því markmið sett á heilbrigðisstofnanir landsins, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar og dvalar- og hjúkrunarheimili. Með því erum við að sýna þakklæti í verki, enda hefur okkar heilbrigðisstarfsfólk verið undir miklu álagi í langan tíma.
Terra og Krónan aðstoða plokkara
Tvær plokkvaktir
Félagsskapurinn Plokk segir frá plokktrixunum í bókinni:
Verkefni dagsins er því að taka þátt og leggja okkar af mörkum í að plokka. Við hvetjum ykkur til að mæta með skátaklút og hvetja alla í kringum ykkur til að taka þátt. Ef þið komist ekki á þá staði sem voru taldir hér upp að ofan þá má auðvitað bara fara út í nágrenni og plokka þar. Allt hjálpar 😀
#stuðkví #skátarnir
Fleiri Stuðkví verkefni:
04/05/2020
Lokafærslan: Happdrætti og merki
Happdrætti og merki Við viljum byrja á því að þakka öllum fyrir frábæra þátttöku! Við sendum sérstakar…
30/04/2020
Verkefni 46 – Útieldun
Verkefni 46 – Útieldun Ertu búin að ákveða hvað á að vera í matinn í dag? En ertu búin að ákveða hvar…
29/04/2020
Verkefni 45 – Moltutunna
Verkefni 45 – Moltutunna Eitt af helstu markmiðum okkar í tengslum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
28/04/2020
Verkefni 44 – Vinabönd
Verkefni 44 – Vinabönd Heimsmarkmið númer 17 er samvinna um heimsmarkmiðin þar sem mikilvægt er að…
27/04/2020
Verkefni 43 – Hunangsflugur
Verkefni 43 – Hunangsflugur Hvað hefur þú séð margar hunangsflugur í sumar? Það hafa tvær risa stórar…
26/04/2020
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heim
Verkefni 42 – Heimsmarkmiðin heima Í dag er markmiðið að vita meira um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna…
24/04/2020
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti
Verkefni 40 – Ræktaðu þitt eigið grænmeti Í dag ætlum við að setja upp aðstöðu til þess að rækta okkar…
23/04/2020
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka
Verkefni 39 – Heimagerður ís í poka Gleðileg sumar! Nú er sumarið, sem flestir eru búin að bíða spennt…
22/04/2020
Verkefni 38 – Heimagert kerti úr appelsínu
Verkefni 38 – Heimagert kerti úr appelsínu Flest erum við að gera okkar besta til að hugsa vel um…