Tækifæri mánaðarins í alþjóðastarfi #JANÚAR
Tækifæri mánaðarins í janúar er kynning á öllum erlendum skátamótum sem íslenskir skátar geta heimsótt árið 2023.
Vasalägret Svíþjóð 30.7 – 5.8 2023
Þátttakendaaldur: 8-18 ára
Þátttakendagjald: 1800 SEK (Preliminary)
Áhugaskráning: 31.1.2023
https://vasa2023.scout.se/international-scouts/
Litháen 8.-16. júní 2023
Þátttakendaaldur: 12-17 ára
Þátttökugjald: 225 – 270 evrur, ódýrara ef skráð er snemma
Skráningarfrestur: 31.05.2023
https://skautai.lt/renginiai/113-jubiliejine-stovykla-tarp-triju-vandenu
Austurríki, 7.-16. ágúst 2023
Þátttakendaaldur: 13 – 21 ára
Þátttökugjald: 320 evrur
Skráningarfrestur: 28.02.2023
https://www.together23.at/home-en/
Norður – Makedónía 12.-21. Júlí 2023
Þátttakendaaldur: 11 – 17 ára
Þátttökugjald: 315 evrur
Þátttökugjald: 266 – 326 evrur ódýrara ef skráð er snemma
Starfsmannagjald: 85-95 evrur ódýrara ef skráð er snemma
Skráningarfrestur: 12.07.2023
https://smotra.izvidnici.mk/
Serbía 22.-31. júlí 2023
Þátttökugjald: 315 evrur