Allt að gerast – 2 útköll í vinnuhópa!
Einföldum báknið
Í dag starfa hátt í 40 skátar í fastaráðum og stjórn BÍS (7 ráð með 4 kjörnum fulltrúum ásamt formanni sem einnig situr í stjórn BÍS). Margir telja að kerfið okkar gæti verið skilvirkara. Markmiðið er að finnaleiðir til að einfalda stjórnskipulagið og „minnka báknið”. Við ætlum að vinnahratt og vel í jan-feb – vantar fleiri í vinnuhópinn. Sjá nánar hér
Byggjum betri heim – Stýrihópur um heimsmarkmiðin
Að byggja betri heim er meginmarkmið skátastarfs. Heimsbandalögin WOSM og WAGGGS vinna bæði markvisst að heimsmarkmiðunum ískátastarfi og skátaþing 2018 samþykkti þingsályktunartillögu þess efnis aðskátafélög væru hvött til að vinna að heimsmarkmiðunum. Fjölmörg atriði ískátastarfi falla að heimsmarkmiðunum og tækifærin til að byggja betri heim erumörg. Til að grípa þessi tækifæri og hvetja skáta á Íslandi til að vinna aðheimsmarkmiðunum í orði og borði hefur stjórn BÍS ákveðið að stofna stýrihóptil tveggja ára. Sjá nánar hér