Ertu skapandi skáti, upprennandi kvöldvökustjóri, áhugaljósmyndari eða snillingur í textagerð?
Þá er kynningateymi Landsmóts rétta teymið fyrir þig!
Teymið sér um kynningar í félögum, búa til skemmtilegt efni á samfélagsmiðlum Landsmóts ásamt fleiri skemmtilegum verkefnum.
Kynningastjóri Landsmóts er Védís Helgadóttir og mun hún leiða teymið.
Áhugasöm geta sent póst á Védísi hér.