Langar þig að taka þátt í að fjölga sjálfboðaliðum í skátahreyfingunni?

Við erum því að leggja af stað í Hringferð um Ísland til að fjölga skátafélögum og starfandi skátum í landinu. Nánari upplýsingar um Hringferðina má finna hér.

Vinnuhópurinn mun búa til og innleiða verklag til þess að taka vel á móti nýjum fullorðnum sjálfboðaliðum í skátana. Verklagið snýr bæði að skátamiðstöðinni sem og skátafélögunum.
Mikilvægt er að huga að mannauði í skátunum og að fólk sem sýni starfinu áhuga fái góðar móttökur. Við viljum taka á móti fólki og geta boðið upp á ólík verkefni/hlutverk eftir áhuga og getu hvers og eins.
Fylltu út formið hér að neðan ef þú hefur áhuga á því að taka þátt í verkefninu.
Segðu í stuttu máli frá því hvers vegna þú hefur áhuga á verkefninu

Privacy Preference Center