
Reykjaneshringurinn er 50 km ganga sem byrjar við við Skátaheimili Heiðabúa, endar á sama stað á sama stað í grillveislu.
Boðið verður upp á rútu frá BÍS á föstudeginum og til baka á sunnudegi
Innifalið er:
– Allur matur.
– Búnaður keyrður á milli staða.
– Rúta til og frá höfuðborgasvæðinu.
Gangan er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sér inn forsetamerkið og 50 km stikumerkið.
Nýtist einnig sem góður undirbúningur fyrir rekka-og róver mótið
