Tækifæri í alþjóðastarfi
Vertu með puttan á púlsinum!Hér finnur þú allt um skátaviðburði og önnur tækifæri um allan heim!
Upplýsingar um árlega viðburði
Hér m nánari upplýsingar um viðburði sem gjarnan eru haldnir árlega.
Alþjóðlegar skátamiðstöðvar
Ert þú 18 ára eða eldri? Langar þig að prófa að flytja til útlanda? Hefur þú áhuga á að vera sjálfboðaliði í skátamiðstöð? Hér að neðan má finna tækifæri þar sem hægt er að sækja um opnar sjálfboðaliðastöður í skátamiðstöðvum. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi.
Skátamót og viðburðir erlendis
| Hvað | Hvenær | Hvar | Aldur | Nánari upplýsingar |
|---|---|---|---|---|
| 2nd Africa Rover Moot | 2026 | Suður-Afríku | Róverskátar | https://africa.scoutconference.org/2nd-africa-rover-moot-2026-to-be-hosted-in-south-africa/ |
| Camp Kaiku í Finnlandi | 10.-18. júlí 2026 | Finnland | Fálka-Róverskátar | Vantar |
| Landsmót skáta í Danmörku | 18.-26. júlí 2026 | Danmörk | Fálka-Róverskátar | https://spejderne.dk/projekter/spejdernes-lejr |
| Landsmót skáta í Bandaríkjunum | 22.-31. júlí 2026 | Bandaríkin | https://jamboree.scouting.org/ | |
| Landsmót skáta í Svíþjóð | 25. júlí - 1. ágúst 2026 | Svíþjóð | Fálkaskátar - Róverskátar | https://jamboree.se/english/ |
| Landsmót skáta í Þýskalandi | 31. júlí - 9. ágúst 2026 | Þýskaland | Fálkaskátar - Róverskátar | https://bundeslager.pfadfinden.de/en/ |
| Euro mini Jamboree | 2.-8. ágúst 2026 | Kýpur | 13-16 ára | |
| Alheimsmót skáta | 2027 | Pólland | Drótt- og Rekkaskátar | https://www.jamboree2027.org/ |
| Landsmót skáta í Finnlandi | 2028 | Finnland | Óljóst | Vantar |
| World Scout Moot | 2029 | Taivan | Róverskátar | https://www.worldscoutmoot.tw/ |
| Alheimsmót skáta | 2031 | Danmörk | 14 - 17 ára | https://www.wsj2031dk.org/ |




