100 ára afmælisár kvenskáta á Íslandi
Í tilefni af 100 ára afmæli kvenskátastarfs á Íslandi ætlum við að varpa sérststöku ljósi á sérstöðu kvenskátastarfs í heiminum:
Nóvember – sameiginleg hátíðarkvöldvaka með SSR 2.nóvember í ráðhúsi Reykjavíkur.
Sérstaklega miðuð að skátafélögunum, börnum og ungmennum en allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Desember – Vörpum ljósi á Friðarloga verkefnið á vegum st. Georgs gildanna og hvetjum til þátttöku
Janúar – Kynnum sérstaklega leiðtogamódel WAGGGS á Neista og á fyrstu helgi Gilwell.
Febrúar – Thinking day dagskrárpakki WAGGGS verður unninn í öllum skátafélögum. Sérstök hátíðardagskrá tileinkuð sögu kvenskátastarfs og sýning á munum tengdum starfinu verður haldin 19.febrúar