Hleð Viðburðir

Ungmennaþing – 2023

Um viðburðinn:

Ungmennaþing 2023 verður helgina 3-5 febrúar á Úlfljótsvatni við hvetjum alla sem geta að mæta og skemmta sér konunglega á geggjuðu ungmennaþingi.
Verð og skráning verða birt þegar nær dregur. 

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
03/02/2023
Endar:
05/02/2023
Aldurshópar:
Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Ungmennaráð BÍS
Sími:
8605532
Netfang:
ungmennarad@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
View Staðsetning Website