Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Inngilding og fjölmenning – Námskeiðaáætlun ÆV

Um viðburðinn:

-English below-
Námskeið um inngildingu og fjölmenningu í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Einnig fjallað um ávinninginn af því að vera með inngildandi félag og starfsemi með börnum og ungmennum, áskoranir og hindranir sem standa í vegi fyrir þátttöku jaðarsetta barna og ungmenna og hvað þú getur gert til þess að félagið þitt sé opið, aðgengilegt og inngildandi.
Kennari námskeiðsins er Sema Erla Serdaroglu.
Námskeiðið hefst kl. 18:00 og er haldið í Skátamiðstöðinni að Hraunbæ 123, 110 Reykjavík. Aðgangur er frír og námskeiðið er opið öllum.
Course on Inclusion and Multiculturalism in Sports and Youth Work
This course explores the concepts of multicultural societies, both in general and within the Icelandic context. It covers key ideas, attitudes, and discourse traditions, as well as the various forms of prejudice, racism, and discrimination that can appear in sports and youth work.
The course also highlights the benefits of fostering inclusive clubs and activities for children and young people. It addresses the challenges and barriers that marginalized groups may face in participating and offers practical solutions for making your club more open, accessible, and inclusive.
The course will be taught by Sema Erla Serdaroglu.
It begins at 18:00 and will be held at the Scout Centre, Hraunbær 123, 110 Reykjavík. Admission is free and the course is open to all.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
28. maí
Tími
18:00 - 20:00
Aldurshópar:

Warning: foreach() argument must be of type array|object, false given in /var/www/virtual/skatarnir.is/htdocs/wp-content/themes/uncode/tribe-events/modules/meta/details.php on line 262

Skipuleggjandi

Æskulýðsvettvangurinn
Sími:
5682929
Netfang:
aev@aev.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center