Hleð Viðburðir

Hringborð sjálfboðaliðaforingja

Um viðburðinn:

Dagskrá viðburðar:

Þarfagreining og nýliðastefna til að fjölga sjálfboðaliðum

Erindrekar kynna smiðju fyrir félög til að undirbúa fjölgunarátak fyrir sjálfboðaliða. Hvers konar fólki er leitað af, hvaða gildi hefur það, hvaða verkefnum þarf það að sinna. Er félagið samstillt í þessum efnum og er mannauðurinn sem er fyrir tilbúinn til að taka á móti nýju fólki og veita því upplifun um að það sé velkomið?

Viðtalstækni

Eitt stærsta hlutverk sjálfboðaliðaforingjans er að taka stöðu og lokaviðtöl við mannauðinn sem sinnir skilgreindum hlutverkum í félaginu. En það er ekki alltaf jafn einfalt og að segja það. Í þessari smiðju fá sjálfboðaliðaforingjar tækifæri til að æfa sig, sem hópur verður rýnt í hvernig sé gott að fara að, hvaða tækni sé gott að hafa í huga.

Boð er að taka þátt í gegnum fjarfund en honum má tengjast með að smella hér.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
19. apríl
Tími
19:30 - 21:00
Aldurshópar:
Róverskátar, Eldri skátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website