Vormót Hraunbúa

Hraunbúar halda sitt árlega Vormót á Hamranesi um Hvítasunnuhelgina að vana.

2025 er afmælisár Hraunbúa sem markar 100 ára samfleytt skátastarf í Hafnarfirði og líklegt að það setji mark á dagskrána.

Löng helgi full af vináttu, gleði og ævintýrum.

Ekki láta þig vanta, hlökkum til að sjá þig.

 

Nánari upplýsingar um skráningu og verð kemur þegar nær dregur.