Styrkjamöguleikar

Fjöldi stofnanna, samtaka og fyrirtækja styrkja starf æskulýðsfélaga með fjölbreyttum hætti. Á þessari síðu geta skátafélög fundið upplýsingar um þá styrkjamöguleika sem standa þeim til boða. Umhverfi styrkja breytist hratt og því er mikilvægt ef þú rekur augun í að einhverjar upplýsingar séu orðnar úreltar eða þér finnst vanta upplýsingar á síðuna að þú látir okkur vita með að ýta hér

A. ALMENN ÁKVÆÐI: