Starfsfólk Landsmót Rekka-og Róverskáta 2022

 

Mótstjórn Landsmóts Rekka-og Róverskáta 2022 auglýsir eftir áhugasömu fólki sem langar að mæta á Hólaskjól sem sjálfboðaliðar.

Skáning sem sjálfboðaliði fer fram inn á skraning.skatarnir.is