Starfsfólk Drekaskátamóts 2022

starfsmenn
Starfsmenn á Skátasumrinu 2021

Mótstjórn drekaskátamóts auglýsir eftir áhugasömu fólki sem langar að mæta á drekaskátamótið sem starfsmenn. Stór mót eins og drekaskátamót verða að veruleika með aðstoð sjálfboðaliða og eru verkefni starfsmanna fjölbreytt og skemmtileg.

 

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar fyrir starfsfólk í  Upplýsingabréf til starfsfólks 2022

Skráning sem starfsmenn á mótið fer fram inn á skraning.skatarnir.is