Kristinn Ólafsson

Kristinn er framkvæmdastjóri BÍS og fer jafnframt með prókúru fyrir BÍS og dótturfélög þess. Kristinn ber ábyrgð á rekstri Skátamiðstöðvarinnar og BÍS gagnvart stjórn samtakanna. Hann undirbýr stjórnarfundi BÍS og fylgir eftir samþykktum þeirra. Kristinn situr jafnframt í stjórnum dótturfélaga BÍS og í stjórn Æskulýðsvettvangsins.