skatamal-300

Á vefnum Skátamál.is finnur gagnlegar upplýsingar um skátastarf á líðandi stundu. Markmið Skátamál.is er að veita góða alhliða upplýsingaþjónustu til starfandi skáta. Þar er að finna fréttir af daglegu starfi, tilkynningar og upplýsingar um viðburði og annað sem er efst á baugi hverju sinni. Á Skátamál.is finnur þú einnig margvíslegar upplýsingar um Bandalag íslenskra skáta svo sem upplýsingar um stjórn og starfsfólk, lög og reglur og annað er viðkemur skátastarfi á Íslandi.

:: Skoða Skátamál.is