Skátahandbókin

Um Skátahandbókina
Skátahandbókin er handbók fyrir skáta í öllu því sem varðar skátastarf. Bókin fer um víðan völl en hver kafli er sjálfstætt safn smágreina sem fjalla um skyld efni. Þó bókin svari ýmsum spurningum er hún einungis grunnbók og ítarlegri og návæmari upplýsinga þarf því oft að leita annarstaðar. Engu að síður er bókin uppfull af sekmmtilegum fróðleik og góðum hugmyndum jafnt fyrir skátaforingjann og skátann og er því góður félagi í skátastarfi.
Á þessari síðu má finna skátahandbókina bæði finna skátahandbókina í heilu lagi og aðgreinda eftir köflum. Í efnisyfirlitinu á þessari síðu má með hraðvirkum hætti finna það sem þú leitar að en með því að velja kafla í efnisyfirliti flystu sjálfkrafa á staðsetningu kaflans á síðunni. Hvern kafla má skoða á síðunni eða hlaða niður með að smella á hlekk fyrir neðan hvern kafla en síðan er sérstaklega hönnuð svo skátahandbókin sé auðveldlega aðgengileg í síma.
Skátahandbókina má sækja í heild sinni með því að smella hér.
Skátahandbókin er þýdd og staðfærð útgáfa af danskri bók, Spejderlex og var fyrst útgefin á Íslandi árið 1993 með leyfi „Det Danske Spejderkorps“
Efnisyfirlit
Kafli 1 – Skátahreyfingin
Kafli 2 – Skátasérkenni
Kafli 3 – Á ferð
Kafli 4 – Í útilegu
Kafli 5 – Hnífur, exi, sög og kaðlar
Kafli 6 – Hnútar og trönubyggingar
Kafli 7 – Eldur og matur
Kafli 8 – Náttúran
Kafli 9 – Hjálp í viðlögum
Kafli 10 – Landakort og áttaviti
Kafli 11 – Vertu sjálfbjarga
Kafli 12 – Starf á sjó og vötnum
Kafli 13 – Handlagni
Kafli 14 – Tjáskipti
Kafli 15 – Leiklist
Kafli 16 – Fötlun, sjúkdómar og heilsa
Kafli 17 – Þjóðfélagið
Kafli 18 – Alþjóðastarf
Kafli 19 – Bís – markmið, uppbygging og dagskrá
Atriðalisti