Skátadagatalið snýr aftur

Það er með mikilli gleði sem við endurvekjum skátadagatalið. Dagatalið er útprentað í stærð A2 svo það er þægilegt að bæta félagsviðburðum inn á. Nú þegar hafa nokkur félög fengið dagatal fyrir sitt skátaheimili og munum við koma þeim til allra félaga á næstu dögum. Hér má einnig nálgast dagatalið rafrænt og fylla inn í.

 

Fleiri fréttir:


BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center