Hverahlíð

Umsjónaraðili

Skátafélagið Hraunbúar
Tengiliður
hverahlid@hraunbuar.is
565-0900
Hraunbuar.is/felagid/skataskalinn-hverahlid/
Verð
Helgargjald 10.000 kr.
Aðstaða
Vatn
Það þarf að koma með vatn
Salernisaðstaða
Það er kamar
Svefnpláss
Pláss er fyrir 15 manns
Kynding
Kamína sem hægt er að kveikja upp í
Staðsetning Skálans
Sunnan Kleifarvatns á Reykjanesi.
Keyrt er frá Hafnarfirði í gegnum Helluhverfið og í átt að Vatnsgarðsnámum. Þaðan er haldið áfram og keyrt á vegi 42 vestan við Kleifarvatn. Vegurinn er ekki fær allan ársins hring og því er gott að skoða værð á vegum hjá Vegagerðinni. Þegar komið er að enda Kleifarvatns er beygt vinstri við blátt skilti sem á stendur ‘Hverahlíð’.