SJÁLFBOÐALIÐATORG

TÆKIFÆRI Í SKÁTASTARFI

Það er fátt sem gefur þér jafn haldbæra reynslu og að vinna sjálfboðaliðastarf fyrir félagasamtök. Þau verkefni sem þú tekur að þér munu reynast ómetanlegur reynslubanki fyrir atvinnulífið, fyrir utan auðvitað að vera gefandi og skemmtilegur félagsskapur. Hér eru helstu tækifæri fyrir fullorðna sjálfboðaliða í skátastarfi.