Færnimerki Plástra

Færnimerki Plástra

Forsenda þess að vera skáti og geta tekið þátt í hinum ýmsu ævintýrum er að vita hvað skal gera ef slys og óhöpp verða. Það er mikilvægt að allir í flokknum viti á að gera þegar einhver meiðir sig eða slasast og það er hughreystandi að vita að vinir þínir viti hvað skal gera ef þú meiðir þig í ævintýrum ykkar í skátunum.