Open Call í ungmennaráð

Á seinasta skátaþingi var ákveðið að fjölga í ungmennaráði til að jafna kynjahlutfall ráðsins. Leitast er eftir tveim einstaklingum af öðru kyni en karlkyns sem eru ekki eldri en 25 ára. Umsóknarform er að finna hér fyrir neðan og kosið verður tvo nýja meðlimi ráðs á auka ungmennaþingi.

 

//