Færnimerki Neisti

Færnimerki Neisti

Það er gott að vita hvernig hægt er, á einfaldan og öruggan hátt, að kveikja upp og viðhalda báli til að orna sér við, elda eða búa til notalega stemningu. Æfðu undirstöðuatriðin í meðferð elds með því að vinna að “Neisti” færnimerkinu.