ÍBÍ OG KIM

Íbí og Kim er sígilt verkfæri skátaforingjans en bókin er full af skemmtilegum og fróðlegum leikjum fyrir dreka- og fálkaskáta. Leikirnir í bókinni eiga það sameiginlegt að vera stuttir, einfaldir og krefjast ekki mikið af áhöldum og eru því kjörnir til setja, slíta eða brjóta aðeins upp skátafundinn.
Á síðunni má skoða aðgreinda hluta bókarinnar en einnig er hægt að sækja þá á pdf formi með því að smella á hnappinn fyrir neðan hvern hluta. Síðan er hönnuð með farsímanotendur sérstaklega í huga.
Efnisyfirlit:
1. Almennir leikir
2. Keppnir
3. Kennsluleikir
4. Kimsleikir
5. Rólegir leikir
6. Víðavangsleikir
7. Póstaleikir
Bókina má sækja í heild sinni með að smella hér.
„Öll kennsla í skátastarfi á að fara sem mest fram í leikjum, æfingum og keppnum“ – Baden-Powell