Færnimerki Bjarga

Færnimerki Bjarga

“Bjarga” er framhald af færnimerkinu “Hjálpa”. Til að hjálpa einhverjum í mikilli neyð er mikilvægt að hafa bæði færni og þekkingu til að bregðast rétt við. Auk þess þurfa þeir sem vinna að merkinu að geta haft góða yfirsýn yfir slysstað og þora að leggja hönd á plóg við að aðstoða.