Skátarnir eru uppeldishreyfing sem gefur börnum og unglingum kost á að stunda útivist, þroska hæfileika sína og þróa með sér leiðtogahæfileika.